Productores de Música de España

(Endurbeint frá Promusicae)

Productores de Música de España (enska: Spanish Music Producers, stytt sem Promusicae) er stofnun sem sér um vinsældalista á Spáni. Hún er meðlimur Spánar í International Federation of the Phonographic Industry (IFPI). Höfuðstöðvar Promusicae eru í Madríd.[1]

Nafnmerki Promusicae frá og með 2011

Listar

breyta

Listarnir eru gefnir út hvern sunnudag. Þeir eru reiknaðir út frá streymum, niðurhali, og sölum.[2]

  • Lög (topp 100)
  • Hljómplötur (topp 100)
  • Safnplötur (topp 20)
  • DVD (topp 20)
  • Útvarpsspilanir

Tilvísanir

breyta
  1. „Contacto – Promusicae – Productores de Música de España“.
  2. Cantor-Navas, Judy (9. janúar 2015). „Spain's Promusicae Debut Chart Combining Streaming, Downloads & Physical Sales“. Billboard. Prometheus Global Media. Sótt 12. janúar 2015.

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.