Hugtakið proffi er yfirleitt notað í niðrandi merkingu um greinda einstaklinga sem standa sig vel í námi og hugsa um lítið annað en bóknám og þykjast vita betur en aðrir.

Dæmi um proffa er persónan Hermione Granger í Harry Potter bókunum eftir J. K. Rowling.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.