Prestahnúkur

(Endurbeint frá Prestahnjúkur)

Prestahnúkur er 1220 metra eldfjall úr rhýólíti vestan Geitlandsjökuls sem aftur er hluti Langjökuls. Við rætur eldfjallsins er háhitasvæði sem sýnir að eldfjallið er virkt. Nafn fjallsins kemur frá ferð tveggja presta þeirra Helga Grímssonar og Björns Stefánssonar árið 1664 en þeir lögðu upp frá Húsafelli til að fresta þess að finna og komast í Þórisdal.

Prestahnúkur
Prestahnjúkur gnæfir yfir Kaldadal og að baki hans sér í Geitlandsjökul
Hæð1.223 metri
LandÍsland
SveitarfélagBorgarbyggð
Map
Hnit64°36′N 20°35′V / 64.6°N 20.58°V / 64.6; -20.58
breyta upplýsingum

Heimild

breyta
 
Örnefnakort af Langjökli sem sýnir staðsetningu Geitlandsjökuls og Prestahnúks
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.