Predikunarstóllinn

Predikunarstóllinn (norska: Preikestolen) er stór klettur í Noregi á norðurhlið Lysefjords í sveitarfélaginu Forsand. Kletturinn er um 25 x 25 m og um 640 m yfir fjarðarbotninum. Ekki er skráð nein tilvik um að menn hafi hrapað til dauðs af predikunarstólnum en þó nokkrir hafa framið sjálfsvíg með því að stökkva fram af brúninni.

Predikunarstóllinn.
Hliðarsýn.
  Þessi Noregsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.