Próklos (8. febrúar 412 – 17. apríl 485), var forngrískur heimspekingur og nýplatonisti. Hann var einn síðasti áhrifamikli forngríski hugsuðurinn. Próklos setti fram eina flóknustu og þróuðustu útgáfu nýplatonskrar heimspeki. Hann hafði gríðarlega mikil áhrif á kristna hugsuði og íslamska hugmyndafræði.

  Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.