Potentiam
Potentiam er íslensk þungarokkshljómsveit sem var stofnuð árið 1997. Hljómsveitin hefur gefið út þrjár breiðskífur. Fyrstu tvær í gegnum ítalska útgáfufyrirtækið Avantgarde records, en hina þriðju gegnum Þýska útgáfufyrirtækið Schwarzdorn Producion og gáfu þá út Years in the Shadows sem samanstóð af demó upptökum frá árunum 2003 og 2005.
Útgáfur
breyta- Bálsýn 1999
- Orka I Myrkri 2004
- Years in the Shadows 2007
Meðlimir
breytaEinar Thorberg Guðmundsson: Gítar, söngur
Birgir Már Þorgeirsson: Gítar
Engilbert Hauksson: Bassi
Guðmundur Óli Pálmason: Trommur
Meðlimir Potentiam eru einnig starfandi með öðrum sveitum ss. Sólstöfum, Fortíð, Curse, Ask the Slave og Kontinuum.