Porfyríos (gríska: Πορφύριος, fæddur Malkos, um 232 – um 304) var nýplatonskur heimspekingur og nemandi Plótínosar.