Popp í Reykjavík er íslensk heimildarmynd. Hún er sjálfstætt og óháð framhald af Rokk í Reykjavík.

Popp í Reykjavík
LeikstjóriÁgúst Jakobsson
FramleiðandiIngvar H. Þórðarsson
Baltasar Kormákur
101 ehf.
Leikararýmsar hljómsveitir
DreifiaðiliSambíóin
Frumsýning12. október, 1998
Lengd103 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.