Pop Idol eru breskir raunveruleikaþættir sem voru framleiddir af Simon Fuller og voru sýndir á ITV frá 2001 til 2003. Markmið þáttarins var að velja besta nýju ungu poppstjörnuna í Bretlandi með símakosningu almenings.

Pop Idol
TegundRaunveruleikasjónvarp
Búið til afSimon Fuller
ÞróunNigel Lythgoe
Kynnir
Dómarar
Höfundur stefs
  • Cathy Dennis
  • Julian Gingell
  • Barry Stone
UpprunalandBretland
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða2
Fjöldi þátta46
Framleiðsla
Staðsetning
  • Criterion Theatre
  • Teddington Studios
  • The Fountain Studios
Lengd þáttar60–165 mínútur (með auglýsingum)
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðITV
Sýnt6. október 2001 (2001-10-06)20. desember 2003 (2003-12-20)
Tenglar
IMDb tengill

Tvær þáttaraðir voru framleiddar, sú fyrsta var sýnd 2001-2002 og önnur þáttaröðin var sýnd árið 2003. Þættirnir nutu gríðarlegra vinsælda þegar þeir voru frumsýndir árið 2001.[1] Dómari þáttanna, Simon Cowell varð þekkt nafn í skemmtanaiðnaðinum. Pop Idol fór í ótímabundið hlé eftir að Simon Cowell tilkynnti að The X Factor hæfi göngu sína í Bretlandi í apríl 2004.[2]

Þátturinn hefur orðið að alþjóðlegu vörumerki með margar útgáfur af Idol keppnum á heimsvísiu ens og American Idol í Bandaríkjunum og Idol stjörnuleit á Íslandi.

Heimildir

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Pop Idol“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. janúar 2024.

Tilvísanir

breyta
  1. „The scribbled note that changed TV“. The Guardian. Sótt 9. júlí 2022.
  2. „Cowell reveals new talent search“. BBC. 23. apríl 2004. Sótt 11. febrúar 2013.