Svaðilför Bangsímons: Leitin að Jakobi
(Endurbeint frá Pooh's Grand Adventure The Search for Christopher Robin)
Svaðilför Bangsímons: Leitin að Jakobi (enska: Pooh's Grand Adventure: The Search for Christopher Robin) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1997. Hún er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Ævintýri Bangsímons frá 1977.
Svaðilför Bangsímons: Leitin að Jakobi | |
---|---|
Pooh's Grand Adventure: The Search for Christopher Robin |