Pomacea er ættkvísl ferskvatnssnigla með tálkn og skelloku í eplasniglaætt (Ampullariidae). Ættkvíslin er frá Ameríku – útbreiðsla flestra tegunda ættkvíslarinnar takmarkast við Suður-Ameríku. Í fiskabúrarækt kallast þeir stundum Pomacea eða ranglega Ampullarius.

Pomacea
Pomacea bridgesii
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Yfirætt: Ampullarioidea
Ætt: Eplasniglar (Ampullariidae)
Ættflokkur: Ampullariini
Ættkvísl: Pomacea
Perry, 1810[1]

Sumar tegundirnar hafa slæðst út frá ræktun og eru taldir ágengar tegundir. Vegna þess hefur innflutningur verið takmarkaður til sumra svæða (þar á meðal Bandaríkjanna) og eru alveg bannaðir á öðrum (þar á meðal ESB).[2]

Tegundir breyta

Tegundir í Pomacea eru:

subgenus Effusa Jousseaume, 1889

subgenus Pomacea Perry, 1810

Sem ágengar tegundir breyta

Vegna hættu á að þeir skasði vatna og mýragróður í náttúrunni hefur Evrópusambandið bannað allann innflutning á sniglum af ættinni Ampullariidae, þar með talin ættkvíslin Pomacea.[2]

Tilvísanir breyta

  1. Perry (1810). Arcana, sign. G5.
  2. 2,0 2,1 Dawes, J. (14 January 2013). International Waters: EU Finally Bans Apple Snail Imports. Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine Retrieved 4 June 2014
  3. 3,00 3,01 3,02 3,03 3,04 3,05 3,06 3,07 3,08 3,09 3,10 3,11 IUCN 2014. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2014.1. <www.iucnredlist.org>. Downloaded on 01 July 2014.
  4. 4,00 4,01 4,02 4,03 4,04 4,05 4,06 4,07 4,08 4,09 4,10 4,11 4,12 4,13 4,14 4,15 4,16 4,17 4,18 "Pomacea". The apple snail website, Accessed 12 May 2011.
  5. Cazzaniga, N. J. (2002). „Old species and new concepts in the taxonomy of Pomacea (Gastropoda: Ampullariidae)“. Biocell. 26 (1): 71–81. PMID 12058383. PDF
  6. Hayes K. A., Cowie R. H., Thiengo S. C. & Strong E. E. (2012). "Comparing apples with apples: clarifying the identities of two highly invasive Neotropical Ampullariidae (Caenogastropoda)". Zoological Journal of the Linnean Society 166(4): 723-753. {{doi:10.1111/j.1096-3642.2012.00867.x}}.
  7. Vázquez A. A. & Perera S. (2010). "Endemic Freshwater molluscs of Cuba and their conservation status". Tropical Conservation Science 3(2): 190-199. HTM, PDF.

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.