Pomacea diffusa er suðuramerísk tegund af ferskvatnssniglum með tálkn og skeljaloku. Hann hefur verið vinsæll í fiskabúr, en telst vera ágeng tegund víða um heim.

Pomacea diffusa

Pomacea diffusa shell
Pomacea diffusa shell
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Yfirætt: Ampullarioidea
Ætt: Eplasniglar (Ampullariidae)
Ættkvísl: Pomacea
Undirættkvísl: Pomacea
Tegund:
P. diffusa

Tvínefni
Pomacea diffusa
Blume, 1957
Eplasnigill

Flokkun

breyta

Pomacea diffusa var upphaflega lýst sem undirtegund af eplasnigli (Pomacea bridgesii).[1] Pain (1960)[2] hélt því fram að Pomacea bridgesii bridgesii væri stærra form með takmarkaða útbreiðslu, en sá minni; Pomacea bridgesii diffusa væri algengara formið um Amason-dældin (Brasilía, Perú, Bólivía).[1] Cowie og Thiengo (2003)[3] töldu að sú seinni væri fremur sjálfstæð tegund, og hefur það verið staðfest með erfðagreiningu.[1]

Útbreiðsla

breyta

Tegundin er útbreidd um alla Amason-dældina, en "type locality" af Pomacea diffusa er í borginni Santa Cruz de la Sierra, Bólivíu.[1] Hann er nú orðinn ílendur sumsstaðar í Flórída[4][1][5][6], Kúbu[7], Havaii og suðaustur-Asíu.

Lýsing

breyta
 
Tvær hliðar skeljar Pomacea diffusa

Pomacea diffusa er með tiltölulega útstæðan snúð.[1] Hann er ekki með loftrör eins og á eplasnigli, og er svipaður að stærð og Pomacea paludosa.[1]

 
Eggjaklasi Pomacea diffusa

Eggjaklasarnir eru óreglulega aflangir, svipað og hjá Pomacea haustrum, en eru minni og eru ljósbrúnir til laxableikir, en eru hvítir þegar þeir eru nýklaktir.[1]

Nytjar

breyta

Þetta eru meðal tegunda snigla sem eru hafðir í fiskabúrum til skrauts.[8]

Tilvísanir

breyta

Þessi grein inniheldur CC-BY-2.0 texta frá heimildinni "Rawlins".[1]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 1,6 1,7 1,8 Rawlings, Timothy A.; Hayes, Kenneth A.; Cowie, Robert H.; Collins, Timothy M. (2007). „The identity, distribution, and impacts of non-native apple snails in the continental United States“. BMC Evolutionary Biology. 7: 97. doi:10.1186/1471-2148-7-97. ISSN 1471-2148. PMC 1919357. PMID 17594487.
  2. Pain, T. (1960). „Pomacea (Ampullariidae) of the Amazon River system“. Journal of Conchology. 24: 421–443.
  3. Cowie, R. H.; Thiengo, S. C. (2003). „The apple snails of the Americas (Mollusca: Gastropoda: Ampullariidae: Asolene, Felipponea, Marisa, Pomacea, Pomella): a nomenclatural and type catalog“. Malacologia. 45: 41–100.
  4. Thompson, F. G. (1984). Freshwater snails of Florida: A manual for identification. Gainesville: University of Florida Press.
  5. Clench, W. J. (1966). „Pomacea bridgesi (Reeve) in Florida“. Nautilus. 79: 105.
  6. Howells R. G., Burlakova L. F., Karatayev A. Y., Marfurt R. K. & Burks R. L. (2006). "Native and introduced Ampullariidae in North America: History, status, and ecology. In Global Advances in the Ecology and Management of Golden Apple Snails". In: Joshi R. C., Sebastian L. S., Muñoz N. E. (2006). Philippine Rice Research Institute. 2006: 73-112.
  7. Perera, Antonio Alejandro Vázquez; Valderrama, Susana Perera (2010). „Endemic Freshwater Molluscs of Cuba and Their Conservation Status“. Tropical Conservation Science (enska). 3 (2): 190–199. doi:10.1177/194008291000300206.
  8. Ng, T. H., Tan, S. K., Wong, W. H., Meier, R., Chan, S. Y., Tan, H. H., & Yeo, D. C. (2016). "Molluscs for sale: assessment of freshwater gastropods and bivalves in the ornamental pet trade". PLoS ONE 11(8): e0161130. doi:10.1371/journal.pone.0161130

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.