Pinus yunnanensis, Yunnanfura, er tegund af furum í þallarætt. Hún vex í kínversku héruðunum Yunnan, Sichuan, Guizhou, og Guangxi.[1]

Yunnanfura

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur Pinus
Undirættkvísl: Pinus
sect. Pinus
subsection Pinus
Tegund:
P. yunnanensis

Tvínefni
Pinus yunnanensis
Franch.

Tilvísanir

breyta
  1. „Pinus yunnanensis (Yunnan pine)“. Global Species. Myers Enterprises II. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. september 2017. Sótt 11. september 2017.


   Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.