Pinus pinceana

Pinus pinceana[2] er smávaxin fura, einlend í Mexíkó, í ríkjunum: Durango; norður Coahuila, Nuevo León, og Zacatecas; mið San Luis Potosí; og suður Querétaro og Hidalgo.

Pinus pinceana
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
section Parrya
subsection Cembroides
Tegund:
P. pinceana

Tvínefni
Pinus pinceana
Gord.
Útbreiðsla Pinus pinceana
Útbreiðsla Pinus pinceana
Samheiti

Pinus latisquama Engelm.

Á meginhluta útbreiðslusvæðinu vex hún á milli 1100 - 2600 m yfir sjávarmáli, í giljum á svæðum með lítilli úrkomu.

LýsingBreyta

Pinus pinceana er yfirleitt lítið tré eða runni, 6 til 10 m há (einstaka sinnum 12 m). Barrnálarnar eru 3 saman í knippi, 5 til 12 sm langar.[3] 11 til 14 mm löng fræin eru æt en myndast sjaldan.[4]


TilvísanirBreyta

  1. Favela, S. & Thomas, P. (2013). Pinus pinceana. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T32629A2822604. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T32629A2822604.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Gordon, 1858 In: Pinetum: 204.
  3. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, bls. 463
  4. Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers. bindi 2, bls. 735, 737

HeimildirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.