Pinus peregrinus

Pinus peregrinus er útdauð barrtrjártegund í þallarætt. Tegundin þekkist frá jarðlögum eósentímabils í Golden Valley Formation, Norður-Dakóta, USA[1]

Pinus peregrinus
Tímabil steingervinga: Eósen
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Tegund:
P. peregrinus

Tvínefni
Pinus peregrinus
Hickey, 1977

TilvísanirBreyta

  1. Hickey, Leo (1977). Stratigraphy and Paleobotany of the Golden Valley Formation (Early Tertiary) of Western North Dakota. Boulder, Colorado: Geological Society of America. bls. 110 & Plate 5. ISBN 0-8137-1150-9.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.