Pinguicula antarctica
Pinguicula antarctica[2] er lítil jurt af blöðrujurtarætt. Jurtin er skordýraæta sem veiðir lítil skordýr með klístri sem þekur jarðlæg blöð hennar. Eitt hvítt trektlaga blóm vex á um 12 sm löngum stöngli. Það er ættað frá suðurhluta S-Ameríku.
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pinguicula antarctica Vahl[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Pinguicula obtusa Herb. Banks ex Benj. |
Tilvísanir
breyta- ↑ Vahl (1804) , In: Enum. 1: 192
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53590073. Sótt 23. mars 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinguicula antarctica.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinguicula antarctica.