Piero Piccioni (6. desember 192123. júlí 2004) var ítalskur píanóleikari og höfundur kvikmyndatónlistar í meira en 200 kvikmyndum. Hann er einkum þekktur fyrir sálardjass, fönk- og sófatónlist í ítölskum kvikmyndum frá 7. og 8. áratugnum. Hann vann einkum náið með leikstjórunum Francesco Rosi og Alberto Sordi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.