Picea retroflexa
Picea retroflexa[2][3][4] er tegund af greni sem er einlent í Kína,[5] þar sem það vex í vestur Sichuan, Kangding, Jiuzhaigou (Zheduo Shan), Qinghai, og Ban Ma Xian. Takmörkuðu útbreiðslusvæði þess er ógnað af skógarhöggi, eldi og beit.[6]
Ástand stofns | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Picea retroflexa Masters | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Picea gemmata Rehd. & E.H. Wilson |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Picea retroflexa“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. 1998. Sótt 24. október 2012.
- ↑ Grimshaw, J. & Bayton, R., 2009New trees (recent introductions to cultivation) Kew Publishing, Royal Botanic Gardens, Kew
- ↑ Farjon, A., 1990Pinaceae. [Regnum Vegetabile Vol. 121] Koeltz Scientific Books, Königstein
- ↑ Mast., 1906 In: J. Linn. Soc., Bot. 37: 420.
- ↑ Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
- ↑ Conifer Specialist Group 1998. Picea retroflexa[óvirkur tengill]. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 10 July 2007
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Picea retroflexa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Picea retroflexa.