Wan Chun Cheng
Wan Chun Cheng eða Zheng Wanjun (Kínversku: 郑万钧; pinyin: Zhèng Wànjūn, 1908–1987)[1] var kínverskur grasafræðingur. Upphaflega var hann einn af plöntusöfnurunum sem fylgdu eftir evrópskum söfnurum eftir 1920, en hann varð einn af leiðandi fræðingum í flokkun berfrævinga. Þar sem hann vann hjá Háskólanum í Nanjing, var hann forsprakki í greiningunni 1944 á kínarauðviðinum, Metasequoia glyptostroboides sem áður hafði einvörðungu þekkst sem steingerfingar.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. febrúar 2015. Sótt 12. desember 2021.
- ↑ Roy Lancaster (2013). „Helping a fossil live on“. The Garden. Royal Horticultural Society. 138 (1): 45.