Phytomyza ranunculi

Phytomyza ranunculi[1] er flugutegund í ættinni Agromyzidae. Hún finnst á norðurslóðum Evrasíu.[2][3][4]

Phytomyza ranunculi
Phytomyza ranunculi, fluga
Phytomyza ranunculi, fluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Agromyzidae
Ættkvísl: Phytomyza
Tegund:
P. ranunculi

Tvínefni
Phytomyza ranunculi
(Schrank, 1803)
Samheiti

Phytomyza tenuipennis Singh & Ipe, 1973
Phytomyza pentalinearis Kuroda, 1954
Phytomyza islandica Ryden, 1953
Phytomyza flavotibialis Strobl, 1902
Phytomyza zetterstedti Schiner, 1864
Phytomyza maculipes Zetterstedt, 1848
Phytomyza cinerovittata Zetterstedt, 1848
Phytomyza citrina Roser, 1840
Phytomyza incisa Macquart, 1835
Phytomyza maculipes Brulle, 1833
Phytomyza scutellata Meigen, 1830
Phytomyza terminalis Meigen, 1830
Phytomyza praecox Meigen, 1830
Phytomyza vitripennis Meigen, 1830
Phytomyza flavoscutellata Fallen, 1823
Phytomyza flava Fallen, 1823
Phytomyza flaveola Fallen, 1810

Lífsferill breyta

 
Blaðgöng Phytomyza ranunculi

Víunum er verpt á plöntur af sóleyjaætt Ranunculaceae. Lirfurnar grafa sig í blöðin og mynda löng hvít göng með strengjum af saur.[5] Þegar þær eru fullvaxnar fara þær úr göngunum.

Púpur lirfanna eru gráar eða brúnar.[5] Fullorðnar flugur eru um 2 mm að lengd, mjög breytilegar að lit. Nokkur litarafbrigði eru með nafn, t.d. ljóst afbrigði (P. ranunculi var. flava) og dökk afbrigði (P. ranunculi var. flavoscutellata og var. islandica).[6]

Útbreiðsla breyta

Tegundin er útbreidd um Evrópu.[5]

Sníkjutegundir breyta

Lirfur P. ranunculi eru mjög í hættu fyrir sníkjum af öðrum skordýrategundum. Allt að 75% af öllum skoðuðum púpum hafa verið með sníkjudýr.[6]

Sníkjudýr á þessari tegund eru meðal annars í yfirættunum Chalcidoidea og Ichneumonoidea:[5]


Tilvísanir breyta

  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. Phytomyza ranunculi - Plant Parasites of Europe
  3. Bei-Bienko, G.Y. & Steyskal, G.C. (1988) Keys to the Insects of the European Part of the USSR, Volume V: Diptera and Siphonaptera, Parts I, II. Amerind Publishing Co., New Delhi.ISBN 81-205-0080-6 ISBN 81-205-0081-4
  4. Séguy, E. (1934) Diptères: Brachycères. II. Muscidae acalypterae, Scatophagidae. Paris: Éditions Faune de France 28 Bibliotheque Virtuelle Numerique pdf
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 „Phytomyza ranunculi (Schrank, 1803) [Diptera: Agromyzidae]“. UK Fly Mines. Sótt 1. febrúar 2020.
  6. 6,0 6,1 Warrington, Barry P. (2019). „Organoxeny within Phytomyza ranunculi (Schrank) (Diptera, Agromyzidae) larvae“. Dipterists Digest. 26: 5–12.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.