Phytomyza angelicae
Phytomyza angelicae[1] er flugutegund sem verpir á blöð hvanna.[2] Lirfurnar bora sig inn í blöðin og éta upp innanfrá. Tegundinni var fyrst lýst af Johann Heinrich Kaltenbach 1874.[3]
Hvannarblað með lirfu
Mynd úr Fauna et Flora Fennica (1912-1913)
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Phytomyza angelicae Kaltenbach, 1874 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Phytomyza laserpitii Hendel, 1924 |
Tegundin finnst víða í Evrópu og einnig í Norður-Ameríku.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ Phytomyza angelicae - Plant Parasites of Europe
- ↑ Systema Dipterorum. Pape T. & Thompson F.C. (eds), 2011-01-06
- ↑ Phytomyza anglicae - The leaf and stem mines of British flies and other insects
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Phytomyza angelicae.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Phytomyza angelicae.