Lús
(Endurbeint frá Phthiraptera)
Lýs eru vænglaus skordýr sem lifa nauðbundnu sníkjudýralífi utan á fuglum og spendýrum og nærast á blóði þeirra. Til eru um fimm þúsund tegundir.
Þrjár gerðir lúsa lifa á manninum: Höfuðlús og líkamslús (sem tilheyra sömu tegund), og svo flatlús.