Peter Naur
Peter Naur (25. október 1928; d. 3. januar 2016) var danskur tölvunarfræðingur og Turing-verðlaunahafi. Hann var ritstjóri á forritunarmálinu ALGOL 60 og átti mikin þátt í að koma BNF (Backus-Naur form) í almenna notkun innan tölvunarfræðinnar.