Persónugerving

líkingarmál þ.s. hlutir og fyrirbæri fá mannlega eiginleika

Persónugerving er líkingarmál í skáldskaparfræðum þar sem fyrirbrigði sem ekki eru mennsk eru gædd mannlegum eiginleikum.

  • Dæmi:
Himinninn grætur um langar nætur.
Lækurinn hvíslar leyndarmálum fjallsins um allar sveitir.
Sólin vefur skýin um fingur sér.

Persónugerving er að hluta til andstæða hlutgervingar, en hlutgerving er þegar lifandi vera fær eiginleika dauðra hluta.

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.