Hluterving í bókmenntafræði er það þegar lifandi hlut er lýst með eiginleikum dauðs hlutar, eða þegar eitthvað huglægt, óáþreifanlegt er gert hlutlægt og áþreifanlegt.[1] Hægt er að líta á hlutgervingu sem andstæðu persónugervingar.

Dæmi:

  • lengi var ég lokaður gluggi
  • líf mitt er óskrifað blað.

Tilvísanir

breyta
  1. „Hlutgerving“. www2.fa.is. Sótt 7. nóvember 2020.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.