Persónubundin réttindi
Persónubundin réttindi eru hvers kyns réttindi sem eru bundin við tiltekna persónu og eru ekki framseljanleg í lifandi lífi né erfast. Dæmi um slík réttindi er kosningaréttur í opinberum kosningum og ríkisborgararéttur.
Persónubundin réttindi eru hvers kyns réttindi sem eru bundin við tiltekna persónu og eru ekki framseljanleg í lifandi lífi né erfast. Dæmi um slík réttindi er kosningaréttur í opinberum kosningum og ríkisborgararéttur.