Kosningar
formleg ákvarðanataka þar sem hópur manna kýs til embættis
(Endurbeint frá Kosning)
Kosningar eru formleg ákvarðanataka þar sem hópur manna kýs aðila í ákveðið embætti. Kosningar hafa verið notaðar til vals á slíkum fulltrúa í fulltrúalýðræði frá því á 18. öld. Kosningar til embættis geta verið á stigi þjóðþinga, framkvæmdavaldsins eða dómsvaldsins, til fylkis- eða sveitarstjórna. Utan stjórnmála eru kosningar notaðar hjá frjálsum félagasamtökum, hlutafélögum og öðrum fyrirtækjum.
Tengt efni
breytaTenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kosningar.
- PARLINE gagnagrunnur um þjóðþing með niðurstöðu kosninga frá árinu 1966
- ElectionGuide.org — Umfjöllun um kosningar í löndum um heim allan
- parties-and-elections.de: Gagnagrunnur með öllum kosningum í Evrópu frá 1945
- ACE Electoral Knowledge Network
- Angus Reid Global Monitor: Election Tracker Geymt 8 janúar 2006 í Wayback Machine
- IDEA tafla með kosningakerfum heimsins Geymt 15 október 2005 í Wayback Machine
- European Election Law Association (Eurela) Geymt 20 febrúar 2005 í Wayback Machine
- Kosningasaga