Arfur samkvæmt erfðarétti eru þær eignir og réttindi sem aðili fær frá arfleifanda eftir andlát hins síðarnefnda. Á Íslandi er hægt að hlotnast arf annaðhvort samkvæmt ákvæðum í erfðaskrá (bréfarfur) og/eða samkvæmt lögum (lögarfur). Arfi er að jafnaði úthlutað úr dánarbúi arfleifanda en einnig er arfleifanda heimilt að fyrirframgreiða arfinn að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.

Sjá einnig

breyta
   Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.