Permetrín er tilbúið efnasamband sem notað er sem skordýraeitur. Permetrín er taugaeitur sem raskar starfseminni í taugakerfi skordýra og drepur þau á nokkrum mínútum. Það er ekki talið hafa skaðleg áhrif á flest spendýr og fugla en er hættulegt eiturefni fyrir fiska og ketti.

Permetrín.

Garðaúðunarefnið Permasect 25 EC inniheldur 25% permetrín miðað við vikt.

Heimild

breyta