Opna aðalvalmynd

Pensilfura (fræðiheiti Pinus parviflora[1][2][1]) er fura ættuð frá Kóreu og Japan.

Pensilfura
Pinus-parviflora-close.JPG
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. parviflora

Tvínefni
Pinus parviflora
Siebold & Zucc.

Þetta er sígrænt tré, að 15–25 m hátt og yfirleitt eins breitt og það er hátt, með breiða, þétta og keilulaga króna. Barrnálarnar eru fimm saman, 5–6 sm. langar. Könglarnir eru 4–7 sm langir, með breiðum, rúnnuðum hreisturskeljum; fræin eru 8–11 mm löng, með 2–10 mm væng.

Þetta er vinsæl tegund í bonsai, og einnig ræktað til skrauts í almenningsgörðum og einkagörðum.

MyndirBreyta

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 „Pinus parviflora Siebold & Zucc“. PLANTS. United States Department of Agriculture. Sótt 17. desember 2016.
  2. English Names for Korean Native Plants (PDF). Pocheon: Korea National Arboretum. 2015. bls. 575. ISBN 978-89-97450-98-5. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25 May 2017. Sótt 17. desember 2016 – gegnum Korea Forest Service.
  • Conifer Specialist Group (1998). "Pinus parviflora". IUCN (Red List of Threatened Species). Version 2006. International Union for Conservation of Nature.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.