Pelangia mbutaensis

(Endurbeint frá Pelangia)

Pelangia mbutaensis[1] er tegund af regnbogafiskum einlend í Vestur-Nýju-Gíneu í Indónesíu. Hún er eina þekkta tegund ættkvíslarinnar.[2]

Pelangia mbutaensis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordate)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Atheriniformes
Undirættbálkur: Melanotaenioidei
Ætt: Regnbogafiskar (Melanotaeniidae)
Ættkvísl: Pelangia
G. R. Allen, 1998
Tegund:
P. mbutaensis

Tvínefni
Pelangia mbutaensis
G. R. Allen, 1998

Tilvísanir

breyta
  1. Eschmeyer, W.N. (ed.) (2004) Catalog of fishes. Updated database version of January 2004., Catalog databases as made available to FishBase in January 2004.
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.