Pearl Sydenstricker Buck (26. júní 18926. mars 1973), einnig þekkt undir kínverska nafninu Sai Zhenzhu (Chinese: 賽珍珠), var bandarískur rithöfundur og skáldsagnar höfundur. Sem dóttir trúboða, eyddi Buck megni lífs síns fyrir 1934 í Kína. Skáldsagan hennar The Good Earth var best selda skáldsaga Bandaríkjana 1931 og 1932 og vann Pulitzer verðlaunin 1932. 1938 fékk hún Nóbelsverðlaunin í bókmenntum.[1]

Á íslensku hafa komið út eftirfarandi bækur eftir Pearl S. Buck

  • Gott land
  • Austan vindar og vestan
  • Móðirin
  • Drekakyn
  • Synir trúboðanna

Heimildir breyta

Tilvísanir breyta

  1. The Nobel Prize in Literature 1938 Skoðað 9. mars 2013
   Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.