Paul Goodison

Paul Goodison tekur við gullverðlaunum á Sumarólympíuleikunum 2008

Paul Goodison (f. 29. nóvember 1977) er enskur siglingamaður. Hann varð í fyrsta sæti í keppni á Laser á Sumarólympíuleikunum 2008 og sigraði á heimsmeistaramótinu í Kanada árið eftir.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.