Parsek
mælieining á lengd í stjörnufræði
Parsek er lengdareining sem er notuð í stjörnufræði, skammstöfuð pc. Jafngildir 206.265 stjarnfræðieiningum eða 3,26 ljósárum.
Tengt efni
breytaTenglar
breyta- Stjörnufræðivefurinn: Parsek Geymt 11 mars 2011 í Wayback Machine