Paramaríbó
Paramaríbó er höfuðborg og stærsta borg Súrínam. Borgin stendur við Súrinamfljót og er um 15 km frá Atlantshafi. Árið 2012 voru 240.924 íbúar í Paramaríbó.

Paramaríbó er höfuðborg og stærsta borg Súrínam. Borgin stendur við Súrinamfljót og er um 15 km frá Atlantshafi. Árið 2012 voru 240.924 íbúar í Paramaríbó.