Pandita Ramabai Sarasvati (23. apríl 18585. apríl 1922) var indversk baráttukona og brautryðjandi varðandi menntun kvenna og frelsun kvenna úr ánauð. Hún var fyrst konan sem bar titilinn Pandita en Pandit er virðingarheiti sanskrít fræðimanna. Sarasvati er einnig virðingarheiti og merkir mælskugyðja.

Pandita Ramabai Sarasvati

Tenglar breyta