Panamaflói

Panamaflói er flói í Kyrrahafi við suðurströnd Panama. Hann tengist Karíbahafi um Panamaskurðinn. Höfuðborg Panama, Panamaborg, stendur við strönd flóans.

Kort sem sýnir Panamaflóa
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.