Pagó Pagó
(Endurbeint frá Pago Pago)
Pagó Pagó er höfuðborg Bandarísku Samóa í Kyrrahafi. Íbúar bæjarins voru um 3.600 árið 2000. Alþjóðaflugvöllurinn í Pagó Pagó er suðvestur af bænum.
Pagó Pagó er höfuðborg Bandarísku Samóa í Kyrrahafi. Íbúar bæjarins voru um 3.600 árið 2000. Alþjóðaflugvöllurinn í Pagó Pagó er suðvestur af bænum.