Píanóleikari
tónlistarmaður sem leikur á píanó
(Endurbeint frá Píanisti)
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu píanóleikara.
Píanóleikari eða píanisti (einnig slaghörpuleikari) er manneskja sem spilar á píanó eða flygil. Titillinn á einkum við þá sem spila í hljómsveit eða sem einleikari.