Pétursskip (pétursbudda, pétursbörur, péturspungur eða skötuskip [1]) er eggjahylki (eggjabú) sumra skötutegunda. Tvær tegundir háfa við Íslandsstrendur gjóta einnig pétursskipum. Það eru gíslaháfur og jensensháfur. [2] Pétursskipum fylgir margháttuð þjóðtrú.

Pétursskip

Tilvísanir

breyta
  1. Orðabók Háskólans[óvirkur tengill]
  2. Morgunblaðið 1988
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.