Gíslaháfur (fræðiheiti: Apristurus laurussonii) er hákarlategund á greininni Scyliorhinidae. Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin skilgreina tegundina sem „ekki fullrannsakaða“. Árið 1927 var aðeins skráð eitt eintak af tegundinni (67 cm kvk) veidd á línu á 560 m dýpi suður af Vestmannaeyjum árið 1915.

Gíslaháfur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Brjóskfiskar (Chondrichtyes)
Ættbálkur: Botnháfar (Carchariniformes)
Ætt: Sléttháfar (Scyliorhinidae)
Ættkvísl: Apristurus
Tegund:
A. laurussonii

Útbreiðsla gíslaháfs
Útbreiðsla gíslaháfs
Samheiti

Apristurus maderensis Cadenat & Maul, 1966
Apristurus atlanticus Koefoed, 1927
Scylliorhinus atlanticus Koefoed, 1927
Scyllium laurussonii Sæmundsson, 1922

Íslendingurinn Bjarni Sæmundsson nefndi tegundina á íslensku og latínu eftir kunningja sínum gullsmiðnum Gísla Lárussyni sem var kappsamur áhugamaður um fiska.[2]


Tilvísanir breyta

  1. Kulka, D.W.; Cotton, C.F.; Anderson, B.; Crysler, Z.; Herman, K.; Dulvy, N.K. (2020). Apristurus laurussonii. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2020: e.T44216A124430838. doi:10.2305/IUCN.UK.2020-3.RLTS.T44216A124430838.en. Sótt 18. nóvember 2021.
  2. Christopher Scharpf & Kenneth J. Lazara (22. september 2018). „Order CARCHARHINIFORMES (Ground Sharks): Families PENTANCHIDAE, SCYLIORHINIDAE, PROSCYLLIIDAE, PSEUDOTRIAKIDAE, LEPTOCHARIIDAE, TRIAKIDAE, HEMIGALEIDAE, CARCHARHINIDAE and SPHYRNIDAE“. The ETYFish Project Fish Name Etymology Database. Christopher Scharpf and Kenneth J. Lazara. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. janúar 2016. Sótt 18. janúar 2022.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.