Oulu
Oulu (sænska: Uleåborg) er borg og sveitarfélag með um 204.000 (2019) íbúa í Norður-Austurbotni í Finnlandi. Oulu er stærsta og mikilvægasta borg Norður-Finnlands og sjötta stærsta borg landsins. Fólksfjölgun í borginni er næstum sambærileg við stórþéttbýlissvæði Helsinki.
Þessi landafræðigrein sem tengist Finnlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.