Ormar (hljómsveit)
Ormar er íslensk rokkhljómsveit sem spilar grugg- eða jaðarrokk. Hljómsveitin var stofnuð síðla árs 2020 og hóf fljótlega að gefa út eigið efni.[1] Lög þeirra hafa notið mikilla vinsælda á útvarpsrásinni X-ið 977 og sum þeirra ratað í toppsætin á vinsældalista rásarinnar.[2] Þá voru Ormar tilnefnd til Hlustendaverðlauna 2023.[3]
Ormar | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Reykjavík Höfn í Hornafirði |
Ár | 2020–í dag |
Stefnur | |
Meðlimir |
|
Meðlimir
breyta- Elvar Bragi Kristjónsson - gítar og söngur
- Hörður Þórhallsson - bassi og söngur
- Sólrún Mjöll Kjartansdóttir - trommur
Útgefið efni
breyta- Grugg (EP) - 1. apríl 2022
- Hvenær verð ég fullorðinn (EP) - 10. nóvember 2023
Tilvísanir
breyta- ↑ Agnarsdóttir, Dóra Júlía (2. júlí 2022). „Gruggugir ormar í jaðar rokki - Vísir“. visir.is. Sótt 30. október 2023.
- ↑ Gunnarsson, Björgvin (2. desember 2022). „Hljómsveitin Ormar slá í gegn - Hyldýpi trónir á toppi X-Dominos listans -“. Mannlíf.is. Sótt 30. október 2023.
- ↑ „Nýliðinn: Ormar - Vísir“. visir.is. Sótt 30. október 2023.