Orkumálastjóri er forstjóri Orkustofnunar.
Orkumálastjóri er ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í orkumálum og öðrum auðlindamálum sem Orkustofnun eru falin með lögum.

Til embættisins var stofnað 1. júlí 1967 þegar ný orkulög tóku gildi og Orkustofnun tók til starfa. Á sama tíma var embætti raforkumálastjóra lagt niður, en það hafði verið stofnað með raforkulögum vorið 1946.[1]

Embættinu hafa gegnt:

Tilvísanir

breyta
  1. Orkustofnun.is, „Saga Orkustofnunar“ Geymt 29 febrúar 2020 í Wayback Machine (skoðað 29. febrúar 2020)
  2. Mbl.is, „Halla Hrund nýr orkumálastjóri“ (skoðað 19. apríl 2021)
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.