Onegavatn
61°40′00″N 35°29′00″A / 61.66667°N 35.48333°A
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/49/Lake_Onega._Embankment_in_Petrozavodsk.jpg/220px-Lake_Onega._Embankment_in_Petrozavodsk.jpg)
Onegavatn (rússneska: Онежское озеро; finnska: Ääninen eða Äänisjärvi) er 9.894 km² stórt stöðuvatn í vesturhluta Rússlands í Karelíu. Í vatninu eru 1.369 eyjar. Petrosavodsk, höfuðstaður Karelíu, stendur við vesturbakka vatnsins. Onegavatn er næst stærsta stöðuvatn í Evrópu, á eftir Ladogavatni.