Olomouc (þýska: Olmütz) er annar tveggja höfuðstaða og samnefnt hérað í Moravíu (Mæri) í austurhluta Tékklands með um 100.000 íbúa. Í bænum er súla heilagrar þrenningar, sem er á heimsminjaskrá UNESCO, reist árið 1740.

Kort sem sýnir staðsetningu Olomouc í Tékklandi
Kort sem sýnir staðsetningu Olomouc í Tékklandi

Tenglar breyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.