Oldham er borg á stórborgarsvæði Manchester, 11 km norðaustur af Manchester. Íbúar eru um 97.000 (2011). Oldham var mjög mikilvæg í iðnbyltingu Englands og miðstöð bómullariðnaðar og vefnaðar. Bærinn framleiddi um tíma meiri bómull en Frakkland og Þýskaland til samans.

Oldham er hæðótt borg.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist