Stokkrósaætt
(Endurbeint frá Malvaceae)
Stokkrósaætt (Fræðiheiti Malvaceae) er ætt blómplantna sem inniheldur 244 ættkvíslir með 4225 þekktum tegundum. Þekktar jurtir af stokkrósaætt eru okra, baðmull og kakó.
Stokkrósaætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Linditré af tegundinni Tilia tomentosa
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
Samheiti | ||||||||||
|