Óm

(Endurbeint frá Ohm)

Óm (þýska: ohm) er SI-eining rafmótstöðu (rafviðnáms), táknuð með gríska bóstafnum ómega, Ω, nefnd eftir þýska eðlisfræðingnum George Ohm (1789-1854). Er sú rafmótstaða sem veldur spennufallinu einu volti þegar rafstraumurinn er eitt amper. (1 Ω = 1 V/A. )