Ofnhanski er hanski eða vettlingur úr efni sem einangrar hita. Hann er vanalega notaður í eldhúsi á sama hátt og pottaleppar til að vernda hendur fyrir hita frá ofni, eldavél eða áhöldum við eldun og bakstur. Nýrri gerðir af ofnhönskum eru oft úr silikoni.

Ofnhanski
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.